FRETTIR

Ný heimasíða tekin í notkun! Ný heimasíða er komin í gagnið hjá Frakt með gagnvirku viðmóti fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.  Markmið með nýrri heimasíðu er að einfalda viðmót og upplýsingar um starfsemina.  Viðmót heimasíðunnar er einfalt og stílhreint.  Vefurinn er uppsettur í Wordpress sem er vinsælasta...

Undanfarin ár hefur fyrirtækið verið rekið undir nafninu Frakt.is.  Fyrirtækið hefur fengið nýtt nafn og heitir nú Frakt flutningsmiðlun ehf.  Kennitalan helst óbreytt og nafnbreytingin kemur ekki til með að hafa áhrif á daglegan rekstur hjá fyrirtækinu.  Nafnbreytingin varð til í framhaldi af stefnumótunarvinnu innan fyrirtæksins. Nýtt merki...