About This Project

Vikulegar sjósendingar frá Bretlandi.  Frakt opnar safnstöð í Immingham.

untitled

Frakt hefur í samstarfi við traustan erlendan samstarfsaðila NVO í Bretlandi opnar safnstöð í Immingham.  Vöruhús NVO er við bæjardyrnar í Immingham.  Það þýðir að kostnaður við að koma safngámum til hafnar er mjög lítill.

Við getum því boðið viðskiptavinum okkar mjög hagsæðan flutningskostnað frá UK með vikulegum siglingum á fimmtudögum.  Þar að auki hefur Frakt vikulegar siglingar frá helstu höfnum í Evrópu, þar með talið Rotterdam og Taulov í Danmörku.