FRAKT Í TAKT VIÐ TÍMANN

Shipping2

FLUTNINGALAUSNIR

Við erum flutningsmiðlun og sjáum um að koma vörum milli landa. Hljómar einfalt, en að mörgu er að huga þegar kemur að flutningaferlinu. Okkar metnaður felst í að bjóða flutningalausnir sniðnar að þörfum hvers og eins. hátt þjónustustig og reynslumikið starfsfólk er stolt okkar. Við höfum víðtæka reynslu úr flutningaheiminum. Hvort sem er í flugfrakt, sjófrakt eða að koma vörunni á áfangastað hvar sem er í heiminum. Kynntu þér þjónustuframboð okkar og sjáðu hvort við getum ekki gert eitthvað fyrir þig.

SÉRLAUSNIR

Við höfum einnig sérhæft okkur í flutningum sem eru aðeins út fyrir rammann og þarfnast sértækrar meðhöndlunar. Við flytjum listaverk af öllum stærðum og gerðum. Sjáum um flutninga á hljóðfærum og öðrum búnaði sem stórstjörnur utan úr heimi þurfa þegar tónleikar eru á Íslandi. Sendum bíla milli landa fyrir auglýsingatökur og tryggjum að bæklingar eða annað sem þarf á ráðstefnuna skili sér í tæka tíð. Reynsla og þekking okkar tryggir að ekkert fer úrskeiðis við krefjandi úrlausnarefni. Kannaðu málið, við erum með lausnina. .

cargo2

Hvað sem er, hvert sem er, hvenær sem er

Í samstarfi við alþjóðlega samstarfsaðila um allan heim bjóðum við hagkvæmar flutningalausnir sniðnar að þínum þörfum.

airplane

VIÐ STÖNDUM FYRIR

FRUMKVÆÐI

RAUNSÆI

AÐGENGI

KAPPSEMI

TRAUST

LANGAR ÞIG AÐ VITA MEIRA UM OKKUR?