Áhrif verkfalla á samgöngur milli landa!

Áhrif verkfalla á samgöngur milli landa!

Fyrirhuguð verkföll munu líklega hafa víðtæk áhrif á samgöngur í sjó- og flugsamgöngum. Td. skert þjónusta hjá tollstjóra. Starfsemi olíufélagana fer úr skorðum, sem hefur áhrif á innanlands- og millilandaflug. Flugafgreiðsla á keflavíkurflugvelli verður skert við eldsneytisafgreiðslu og hleðslu flugvéla. Verkfall tollstjóra, hefur meðal annars áhrif á kennitölubreytinga, uppskiptingar á safnsendingum. Við vonum að samningar takist sem fyrst svo ekki komi til mikilla vandræða hjá okkar viðskiptavinum.