Ný heimasíða tekin í notkun!

Ný heimasíða tekin í notkun!

Ný heimasíða er komin í gagnið hjá Frakt með gagnvirku viðmóti fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.  Markmið með nýrri heimasíðu er að einfalda viðmót og upplýsingar um starfsemina.  Viðmót heimasíðunnar er einfalt og stílhreint.  Vefurinn er uppsettur í WordPress sem er vinsælasta vefumsjónarkerfið í heiminum.

Við höfum tekið í gagnið póstlistakerfi staðsett neðst á heimasíðunni.  Tilgangurinn er að senda öllum sem skrá sig á póstlistann fréttir sem skipta máli. T.d. varðandi lækkandi flutningkostnað í sjó- eða flugfrakt frá vissum heimshlutum.  Einnig aðrar fréttir sem skipta máli varðandi fraktflutninga milli landa.